Skuggþolnar plöntur
Hér eru nokkur dæmi um skuggþolnar plöntur. Ekki er um tæmandi lista að ræða. Skuggar geta verið misjafnir / mismiklir. Það er mikill skuggi undir stórum trjám, svo getur verið hálfskuggi, þá er annað hvort morgunsól eða síðdegissól sem veitir birtu. Hús og grindverk geta myndað skugga. Þegar talað er um skuggþolnar plöntur er átt við tegundir sem una sér betur en aðrar þar sem er skuggi. Margar tegundir geta verið í skugga þó að þær dafni betur og blómstri meira séu þær á sólríkari stað. Eins geta þættir eins og samkeppni um næringu og vatn haft áhrif á að plöntur þrífist í skugga yfir höfuð.
Ekki er hægt að ábyrgjast að allar vörur sem eru á vefsíðu okkar séu alltaf til.
Sýna 1–12 af 30 niðurstöður
-
Alaskayllir
-
Álmur ‘Hákon’
-
Bergflétta – gróf
-
Bergflétta ‘Baltica’
-
Bersarunni ‘ Gróandi’
-
Blágreni
-
Blátoppur ‘Bergur’
-
Blátoppur ‘Þokki’
-
Dúntoppur
-
Fjallarifs ‘Schmidt’
-
Fjallatoppur
-
Fjallaþöll