Vindþolnar plöntur

Hér eru nokkur dæmi um vindþolnar plöntur. Ekki er um tæmandi lista að ræða. Fæstar plöntur þola þó mjög sterka vinda sem t.d. geta skapast milli háreistra bygginga og við fjöll. Á flatlendi getur verið mikill vindur. Það sem er hægt að gera til að hjálpa plöntum sem eiga að vaxa á vindasömum stöðum er að planta í grúppur. Ein tegund þarf að vaxa hratt við vindasamar aðsæður en verða ekki mjög há. Önnur þarf að vaxa hratt og verða há, til að brjóta vindinn ofar og þriðja plantan þarf að vera frekar hávaxin og vera lengi að vaxa í fulla hæð.

Ekki er hægt að ábyrgjast að allar vörur sem eru á vefsíðu okkar séu alltaf til.

Sýna 1–12 af 54 niðurstöður