Þekjuplöntur

Þekjuplöntur má nota til að loka jarðvegi í beðum til að minnka uppsöfnun illgresis. Þó er mikilvægt að hreinsa illgresi í burtu á meðan þekjuplönturnar eru að koma sér fyrir. Tegundir sem henta vel til þekju eru tegundir sem mynda mikinn laufmassa og skríða um beðið eða eru duglegar að sá sér. Hnoðrarnir eru flestir of fíngerðir til að mynda góða þekju í venjulegum beðum en eru ágætir á sendnum svæðum og inn á milli steina í hleðslum eða stígum. Ef þekja á jarðveg undir trjám og runnum þarf einnig að passa upp á að plönturnar séu skugg- eða hálfskuggþolnar.

Ekki er hægt að ábyrgjast að allar vörur sem eru á vefsíðu okkar séu alltaf til.

Sýna 1–12 af 57 niðurstöður