Gróðursetning

Geymsla Best er að gróðursetja plöntur sem fyrst eftir að þær hafa verið keyptar til að koma í veg fyrir þornun. Ef einhver tími líður á milli, nokkrir klukkutímar eða heill dagur, verður að gæta þess að pottaplöntur og plöntur með hnaus séu vökvaðr. Berróta plöntur...

Áburður

Á hverju vori á að gefa öllum gróðri áburð. Í venjulegan garð þarf 6-10 kg af blönduðum áburði á hverja 100 m2. Honum skal stráð jafnt yfir allan garðinn. Með því að láta greina sýnishorn af jarðveginum hjá Rannsóknarstofnun landbúnaðarins er hægt að fá örugga...

Vetrarskýli

Á íslandi þurfa sumar viðkæmari tegundir, aðallega sígrænar, vetrarskýlingu til að þær lifi af veturinn. Hægt er að skýla plöntum á margskonar hátt og fjarlægja svo skýlinguna að vori þegar öll hætta á næturfrosti er liðin hjá. Hægt er að undirbúa vetrarskýlinguna...

Rósir

Eðalrósir eiga góða möguleika á að dafna en eru kröfuharðar á hita. Til að þær njóti sín sem best þurfa þær að vera á sólríkum og skjólsælum stað og jarðvegurinn þarf að vera loft – og næringarríkur. Þær þurfa vetrarskýlingu til að eiga möguleika á að lifa af...