Runnarósir

Runnarósir eru almennt harðgerðar og þrífast best á sólríkum stað og þurfa loft – og næringarríkan jarðveg. Þær þurfa yfirleitt ekki vetrarskýlingu og best er að klippa þær á vorin með því að snyrta og grisja þær. Margar þeirra þroska nýpur á haustin sem hægt er að nota í sultur og í matargerð.

Ekki er hægt að ábyrgjast að allar vörur sem eru á vefsíðu okkar séu alltaf til.

Sýna 1–12 af 56 niðurstöður