Skuggþolnir fjölæringar

Skuggþolnir fjölæringar henta vel á staði þar sem er skuggi og lítil sól nær að skína. Margar þessara tegunda blómstra snemma á vorin og henta því vel í trjá- og runnabeð þar sem þær fá birtu um vorið áður en trén laufgast. Þessar tegundir þurfa þó ekki skilyrðislaust skugga og má gjarnan planta þar sem meiri birtu er að fá.

Ekki er hægt að ábyrgjast að allar vörur sem eru á vefsíðu okkar séu alltaf til.

Sýna 1–12 af 52 niðurstöður