Dröfnusteinbrjótur
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Saxifraga rotundifolia
- Plöntuhæð: 0,3-0,5 m
- Blómlitur: Hvítur
- Blómgunartími: Júlí
Lýsing
Harðgerð skuggþolin planta. Þrífst best í þurrum og rýrum jarðvegi en höndlar raka ágætlega. Góð í steinhæðir. Sígrænt við góð skilyrði.