Alpamítur ‘Frohnleiten’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Epimedium perralchicum 'Frohnleiten'
  • Plöntuhæð: 0,3-0,4 m
  • Blómlitur: Rauður
  • Blómgunartími: Maí - Júní


  • Lýsing

    Harðgerð og skuggþolin, þarf helst hálfskugga. Þrífst best í rökum og frjóum jarðvegi. Hentar sem skógarbotnsplanta. Yrkið er ólíkt tegundinni í útliti, blöðin eru dökk á lit og blómin gul.

    Vörunúmer: 4764 Flokkar: ,