Garðamaríustakkur
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Alchemilla mollis
- Plöntuhæð: 0,3-0,5 m
- Blómlitur: Gulur
- Blómgunartími: Júlí - Ágúst
Lýsing
Harðgerð og þolir hálfskugga. Stór blöð og góð þekjuplanta. Þrífst best í næringarríkum jarðvegi. Getur sáð sér töluvert. Falleg til afskurðar og hægt að þurrka blómin.