Blátoppur ‘Bergur’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Lonicera caerulea var altaica
- Plöntuhæð: 1,5-2,5 m
- Blómlitur: Hvítur
- Blómgunartími: Júní
Lýsing
Harðgerður, skuggþolinn, vind og saltþolinn runni. Þrífst best í rökum og vel framræstum jarðvegi. Hentar vel í limgerði þar sem hann þolir vel klippingu. Laufgast snemma. Blá óæt ber seinnipart sumars. Stórvaxnari en aðrir blátoppar.