Dvergfura

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Pinus mugo var. pumilio
  • Plöntuhæð: 0,5-1 m


Lýsing

Harðgerður sígrænn runni sem þarf bjartan vaxtarstað eða hálfskugga. Þrífst best í súrum og vel framræstum jarðvegi. Hentar stakstæður í garða og í runnabeð Hægt að brjóta brumin í júni, til að fá runnan þéttari.

Vörunúmer: 836 Flokkar: , ,