Bjarkeyjarkvistur

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Spiraea chamaedryfolia
  • Plöntuhæð: 1-1,5 m
  • Blómlitur: Hvítur
  • Blómgunartími: Júlí - Ágúst


  • Lýsing

    Harðgerður, vindþolinn og þéttgreinóttur runni. Þrífst best á sólríkum stað en þolir vel hálfskugga. Hentar bæði stakstæður og í þyrpingar. Bætir við sig með rótarskotum. Blómstrar hvítum blómum. Rauðir haustlitir.