Kirtilrifs

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Ribes glandulosum
  • Plöntuhæð: 0,3-0,4 m
  • Blómlitur: Gulgrænn
  • Blómgunartími: Maí - Júní


  • Lýsing

    Harðgerð og skuggþolin planta sem hentar vel til að þekja beð, t.d. undir stærri trjám. Jarðlægir sprotar róta sig þar sem jarðvegur er og plantar er því fljót að breiða úr sér. Þrífst best í rökum, næringarríkum jarðvegi. Blómin gulgræn og berin rauð og æt. Rauðir haustlitir.