Alaskayllir
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Sambucus racemosa var. arborescens
- Plöntuhæð: 2-4 m
- Blómlitur: Hvítur
- Blómgunartími: Júní
Lýsing
Harðgerður og mjög skuggþolinn en ekki mjög vindþolinn. Þarf djúpan, næringarríkan og frekar rakann jarðveg. Stórvaxinn og mjög hraðvaxta. Blómstrar hvítum blómum og fær rauð ber á haustin.