Garðaýr ‘Hilli’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Taxus x media 'Hilli'
  • Plöntuhæð: 1,5-2 m


Lýsing

Sígrænn skuggþolinn runni með upprétt vaxtarlag. þrífst best á skjólgóðum stað í vel framræstum og næringarríkum jarðveg. Þrífst vel í grónum garði. Hægvaxta og þolir klippingu vel.