Hortensía
Upplýsingar
Latneskt heiti: Hydrangea macrophyllaBlómlitur: Ýmsir litirBlómgunartími: Allt sumariðLýsing
Harðgerð. Þarf sólríkan, skjólgóðan, bjartan og þurran vaxtarstað og næringaríkan jarðveg Þarf daglega vökvun í potti. Vökva þarf með áburðarvatni 1x í viku. Hentar í potta og ker.