Hengi pelargónía
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Pelargonium x hortorum
- Blómlitur: Bleikur
- Blómgunartími: Allt sumarið
Lýsing
Þrífst best á björtum, hlýjum og skjólgóðum vaxtarstað en þolir hálfskugga vel. Þarf næringarríkan jarðveg. Hentar í potta og ker. Klippa visnuð blóm af. Þolir ekki frost.