Borgardís

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Diascia barberae
  • Blómlitur: Bleikur
  • Blómgunartími: Allt sumarið


Lýsing

Harðgerð, þarf næringarríkan jarðveg og sólríkan, þurran og hlýjan stað til að blómstra allt sumarið en þolir hálfskugga. Vökva með áburðarvatni 1x í viku. Hentar vel í hengikörfur og ker og stendur langt fram eftir hausti. Hreinsa af visnuð blóm.

Vörunúmer: 3494 Flokkar: ,