Garðakornblóm 4 stk
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Centaurea cyanus
- Plöntuhæð: 25 cm
- Blómlitur: Blár
- Blómgunartími: Allt sumarið
Lýsing
Harðgert. Þrífst best á björtum stað en þolir hálfskugga. Þarf næringarríkan jarðveg, en þrífst ágætlega í sendnum jarðvegi. Vökva með áburðarvatni 1 x í viku. Blómviljug. Hreinsa af visnuð blóm.