Steinhæða plöntur
Steinhæða plöntur henta vel þar sem lítil næring er til staðar og ekki mikið aðgengi að vatni. Steinhæðir voru vinsælar hér áður fyrr, sérstaklega hjá plöntusöfnurum, en vinsældir hafa minnkað vegna mikils viðhalds. Mikilvægt er að byggja steinhæðirnar rétt upp með stórum steinum með bilum inn á milli þar sem mjög sendinn og næringarsnauðan jarðveg er að finna til að minnka uppsöfnun illgresis. Margar af tegundunum sem henta í steinhæðir er þó líka hægt að setja í venjuleg beð en þá yfirleitt sem kantplöntur þar sem flestar eru frekar smágerðar.
Ekki er hægt að ábyrgjast að allar vörur sem eru á vefsíðu okkar séu alltaf til.
Sýna 1–12 af 87 niðurstöður
-
Álfakragi ‘Snow Cushion’
-
Álfamunnur
-
Bergsteinbrjótur – bleikur
-
Bergsteinbrjótur – hvítur
-
Blálilja
-
Blóðberg hvítt
-
Blóðgresi striatum
-
Burnirót
-
Dalmatíublágresi
-
Dílatvítönn ‘Beacon Silver’
-
Drekakollur
-
Dreyramura