Álfakragi ‘Snow Cushion’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Iberis sempervirens 'Snow Cushion'
  • Plöntuhæð: 0,2-0,3 m
  • Blómlitur: Hvítur
  • Blómgunartími: Júlí


Lýsing

Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þrífst best í léttum og þurrum jarðvegi. Hentar í steinhæðir. Sígrænn við góð skilyrði og þarf vetrarskýlingu.

Vörunúmer: 4490 Flokkar: ,