Sýrena ‘ Briet’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Syringa sp. 'Briet'
  • Plöntuhæð: 3-4 m
  • Blómlitur: Bleikur
  • Blómgunartími: Júlí - Ágúst


Lýsing

Harðgerður og mjög stórvaxtin runni. Þarf bjartan vaxtarstað og næringarríkan vel framræstan jarðveg en þolir hálfskugga. Laxableikum blóm í stórum klösum.

Vörunúmer: 2071 Flokkar: , ,