Svartyllir ‘Haschberg’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Sambucus nigra 'Haschberg'
  • Plöntuhæð: 2-5 m
  • Blómlitur: Hvítur
  • Blómgunartími: Júlí - Ágúst


Lýsing

Margstofna runni. Þrífst best á sólríkum stað en þolir vel hálfskugga. Vex vel í næringarríkum jarðvegi. Blómstrar hvítum blómum. Svört æt ber á haustin.

Vörunúmer: 4274 Flokkar: , ,