Fjallaþinur

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Abies lasiocarpa
  • Plöntuhæð: 6-20 m


Lýsing

Harðgerður, skuggþolinn og sígrænn. Þarf rakan, loft – og næringarríkan jarðveg. Þarf skjól í uppvexti því gott að planta honum í skjóil af öðrum trjám.

Vörunúmer: 29 Flokkar: , ,