Svartyllir ‘Black lace’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Sambucus nigra 'Black Lace'
- Plöntuhæð: 0,8-1 m
- Blómlitur: Hvítur
- Blómgunartími: Júlí - September
Lýsing
Margstofna runni. Þarf bjartan vaxtarstað en þolir vel hálfskugga. Þarf frjóan og vel framræstan jarðveg. Blöðin dökk vínrauð / svört. Blómin sitja saman í þéttum sveipum. Svört ber á haustin. Kelur oft hér á landi en kemur upp aftur frá rót, en nær þá ekki alltaf að blómstra.