Breiðumispill ‘Skogholm’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Cotoneaster dammeri 'Skogholm'
- Plöntuhæð: 0,2-0,4 m
- Blómlitur: Hvítur
- Blómgunartími: Júní
Lýsing
Þrífst best á sólríkum vaxtarstað og í loft – og næringarríkum jarðvegi. Þarf gott skjól eða vetrarskýli, nægir að hreykja laufum yfir runnann að hausti. Hentar í steinhæðir eða sem þekjuplanta. Blómin hvít og ilmandi.
Sígrænn skrautrunni. Þarf gott skjól eða vetrarskýli. Nægir að hreykja laufum yfir runnann að hausti. Hentar í steinhæðir eða sem þekjuplanta.