Sunnukristþyrnir ‘Dark green’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Ilex crenata 'Dark green' Kúluklipptur
  • Plöntuhæð: 1-1,5 m
  • Blómlitur: Hvítur
  • Blómgunartími: Maí - Júní


Lýsing

Sígræn planta sem þrífst best á sólríkum stað eða hálfskugga á skjólgóðum stað. Þarf vetrarskýli Skyldur kristþyrni en fíngerðari og með rúnuðum blöðum. Lítið reynd á Íslandi.

Vörunúmer: 5650 Flokkur: