Stokkrós
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Alcaea r. celebration Mix (Hollyhock)
- Blómlitur: Blandaðir
- Blómgunartími: Allt sumarið
Lýsing
Þarf sólríkan og skjógóðan vaxtarstað og þurran vel framræstan jarðveg.Vökva með áburðarvatni 1x í viku .Blómstrar mikið, stórum blómum. Klippa blómin af þegar þau visna. Þarf stundum stuðning.