Sumarklukka
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Campanula medium
- Plöntuhæð: 0,5-0,7 m
- Blómlitur: Blandaðir
- Blómgunartími: Allt sumarið
Lýsing
Þrífst best í sól og á skjólgóðum stað en þolir skugga vel. Gerir ekki miklar kröfur um jarðveg eða áburð en gott samt að vökva annað slagið með áburðarvatni.Hreinsa blómin af þegar þau visna.