Vinablóm
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Nemophila Baby blue eyes
- Blómlitur: Blár
- Blómgunartími: Allt sumarið
Lýsing
Blómviljug, þolir hálfskugga. Hentar í hengipotta. Þarf bjartan vaxtarstað. Þarf næringarríkan jarðveg. Gott að vökva með áburðarvatni 1x í viku yfir sumarið. Hreinsa af visnuð blóm.