Skriðeinir

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Juniperus horizontalis


Lýsing

Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga og þrífst best í vel framræstum jarðvegi. Jarðlægur runni sem þarf vetrarskýli.