Silfurblað

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Elaeagnus commutata
  • Plöntuhæð: 1-2 m
  • Blómlitur: Gulur
  • Blómgunartími: Júní


Lýsing

Harðgert, vind – og saltþolið. Þarf sólríkan vaxtarstað og fremur sendinn jarðveg. Frekar hægvaxta og skríður nokkuð með rótarskotum. Blöðin silfurgrá og greinar bronslitaðar.