Rúbínreynir
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Sorbus bissettii
- Plöntuhæð: 3-4 m
- Blómlitur: Hvítur
- Blómgunartími: Júní
Lýsing
Nokkuð harðgert lágvaxið tré, þrífst best á björtum stað í næringarríkur og vel framræstum jarðvegi. Vínrauð ber í ágúst sem verða síðan ljósari. Rauðir haustlitir.