
Pardusblóm ‘Scarlet Bronze’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Canna gen. Cannova 'Scarlet Bronze'
- Blómlitur: Rauður
- Blómgunartími: Allt sumarið
Lýsing
Þrífst best á sólríkum og skjólgóðum stað í rökum, næringarríkum og vel framræstum jarðvegi. Rauð blóm eru flott upp við bronslituðu laufin. Gott er að taka blómstöngla sem eru búnir til að örva áframhaldandi blómgun.