Möggubrá
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Argyranthemum frutescens
- Plöntuhæð: 30-50 cm
- Blómlitur: Ýmsir litir
- Blómgunartími: Allt sumarið
Lýsing
Harðgerð og alleg blómplanta sem er í mörgum litum og er dugleg að blómstra. Þarf bjartan vaxtarstað og næringaríkan jarðveg. Falleg planta í miðju á kerjum eða beðum. Hreinsa blómin af þegar þau visna.