Maríugull

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Coreopsis grandiflora
  • Blómlitur: Gulur
  • Blómgunartími: Allt sumarið


Lýsing

Þarf sólríkan og skjólgóðan vaxtarstað. Þrífst vel í öllum vel framræstum jarðvegi. Blómstrar mikið og meira ef visnuð blóm eru týnd af jafn óðum. Blómin gul með rauðleita miðju. Vökva með áburðarvatni 1 x í viku. Fallegt blóm í t.d. miðju á keri eða eitt og sér.

Vörunúmer: 5386 Flokkur: