Lyngrós ‘Cunningham’s White’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Rhod. catawbiense 'Cunningham's White'
- Plöntuhæð: 0,5-1,5 m
- Blómlitur: Hvítur
- Blómgunartími: Júní
Lýsing
Sígrænn, blómstrandi runni sem þrífst best á skjólgóðum og sólríkum vaxtarstað, en þolir vel háljfskugga. Jafnrakur jarðvegur blandaður úr mómold og gömlu hrossataði hentar þeim vel. Þarf mjög gott skjól eða vetrarskýli fyrstu árin.