Loðvíðir ‘Koti’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Salix lanata 'Koti'
  • Plöntuhæð: 1,25-1,5 m
  • Blómgunartími: Blómstrar ekki


Lýsing

Harðgerður og vindþolinn runni. Hefur uppréttan vöxt. Þrífst best á björtum stað og í flestum jarðvegi. Stórvaxið yrki af Loðvíði.