Kínasýrena ‘Hallveig’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Syringa yunnanensis 'Mörk'
- Plöntuhæð: 2-3 m
- Blómlitur: Fjólublár
- Blómgunartími: Júní - Júlí
Lýsing
Harðgerður, vind – og saltþolinn stór runni. Þrífst best á sólríkum stað í næringarríkum jarðvegi en þolir hálfskugga, blómstrar þá minna.