Japanslyng ‘Mountain fire’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Pieris japonica 'Mountain fire'
  • Plöntuhæð: 0,6-0,8 m
  • Blómlitur: Hvítur
  • Blómgunartími: Maí- Júní


  • Lýsing

    Þrífst best á skjólsælum og sólríkum vaxtarstað en þolir hálfskugga. Þarf næringarríkan, frekar þurran jarðveg og reglulega vökvun. Blómklasar hvítir og hangandi fyrri part sumars. Ný blöð eru rauð en verða svo græn. Sígrænn runni. Þarf vetrarskýli.

    Vörunúmer: 4688 Flokkar: , ,