Hlíðaramall
Upplýsingar
Latneskt heiti: Amelanchier alnifoliaPlöntuhæð: 1-2 mBlómlitur: HvíturBlómgunartími: Maí - JúníLýsing
Meðalharðgerður. Þríst best á sólríkum stað og í frekar þurrum og næringarríkum jarðvegi. Ilmandi hvít blóm og blásvört æt ber á haustin. Fallegir haustlitir.