Hengibaunatré
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Caragana arborescens ´Pendula '
- Plöntuhæð: 1,0-1,5 m
- Blómlitur: Gulur
- Blómgunartími: Júni - Júlí
Lýsing
Harðgert. Þrífst best í skjóli og á sólríkum þurrum vaxtarstað. Er ágrætt á stofn og hækkar ekki en hangandi greinarnar verða umfangsmeiri með árunum. Uppbinding æskileg.