Hádegisblóm 4 stk

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Dorotheanthus bellidiformis
  • Plöntuhæð: 5-10 cm
  • Blómlitur: Blandaðir
  • Blómgunartími: Allt sumarið


Lýsing

Harðgert. Þrífst best á sólríkum stað og í sendnum jarðvegi. Þarf ekki mikinn áburð yfir vaxtartíman en samt vökvun. Áberandi litir frá miðju sumri. Blómin opnast í sól en lokast í skugga. Fallegt í blómabreiðum eða þyrpingu.

Vörunúmer: 2691 Flokkur: