Graslaukur

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Allium schoenophrasum
  • Blómlitur: Fjólublár
  • Blómgunartími: Júní - Júlí


Lýsing

Harðgerð fjölær planta. Þrífst best áf hlýjum og björtum vaxtarstað. Þarf loft – og næringarríkan jarðveg. Hentar vel í t.d.. salat, súpur, eggja – og grænmetisrétti og kryddsmjör. Blómin notuð í skreytingar og út í salat.

Vörunúmer: 3967 Flokkar: , ,