Eldpipar ‘Jalapeno

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Capsicum annuum 'Jalapeno'
  • Blómlitur: Hvítur


Lýsing

Þarf bjartan og hlýjan vaxtarstað og næringaríkan jarðveg. Þarf að vökva með áburðarvatni 1x í viku. Aldinið er grænt í fyrstu en verður síðan rautt.

Vörunúmer: 5377 Flokkar: , ,