Grænt Sinnepssalat 4 stk
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Brassica junicea mustrad
Lýsing
Þarf rakaheldinn og næringarríkan jarðveg og bjartan vaxtarstað. Gott að vökva með áburðarvatni yfir sumarið. Blaðsalati frekar bragðsterkt.Hægt að klippa blöð jafn óðum. Vítamín auðugt og notað til lækninga.