Garðakvistill ‘Kjarr’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Physocarpus opulifolius 'Kjarr'
  • Plöntuhæð: 1-2 m
  • Blómlitur: Hvítur
  • Blómgunartími: Júní - Júlí


Lýsing

Harðgerður runni. Þarf hlýjan og bjartan vaxtarstað og næringarríkan jarðveg. Þolir vel klippingu. Hentar í runnabeð, með runnum í svipaðri hæð.

Vörunúmer: 810 Flokkar: , ,