Dvergþráðsýprus ‘Fililfera Nana’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Chamaecyparis pisifera 'Fililfera Nana'
  • Plöntuhæð: 0,6-1 m


Lýsing

Þarf sólríkan vaxtarstað, en þolir vel hálfskugga. Þrífst best í næringarríkum jarðvegi, frekar þurrum. Fagurgrænn þúfulaga runni með löngum þráðlaga greinum. Þarf vetrarskýli fyrstu árin.

Vörunúmer: 734 Flokkar: , ,