Tré og runnar
Skilgreining milli tré og runna er að tré geta bæði verið einstofna og margstofna og verða meira en 3-4 m á hæð. Runnar verða yfirleitt lægri og eru margstofna. Trjáplöntum er eðlilegast að rótarkerfið sé sem næst yfirborði. Best er að planta trjáplöntum þannig að yfiborð rótarkerfis þeirra sé rétt undir jarðvegsyfirborði, innan við 5 cm. Jarðveginn á alltaf að vökva vel þegar búið er að gróðursetja Þá er átt við að efstu 20 til 30 cm jarðvegsins séu gegnblautir. Ef klippa á tré og runna er best að gera það yfir vetrartímann (febrúar / mars) á meðan plantan er í dvala eða um hásumarið (júlí) þegar plantan er í fullri virkni. Þegar stærri trjám er plantað er nauðsynlegt að binda þau upp á meðan þau eru að festa rætur (oftast 2-3 ár) og fjarlægja svo uppbindinguna.
Hægt er að planta trjám og runnum frá því að frost fer úr jörðu að vori og þar til jörð frýs að hausti.
Ekki er hægt að ábyrgjast að allar vörur sem eru á vefsíðu okkar séu alltaf til.
Sýna 1–12 af 307 niðurstöður
-
Lauffellandi tré (68)
-
Sígræn tré (11)
-
Tré (76)
-
Skógar - og bakkaplöntur (37)
-
Skrautrunnar (177)
-
Klifurplöntur (12)
-
Lauffellandi undir 1m (49)
-
Lauffellandi yfir 1 m (73)
-
Limgerði (hekk) (19)
-
Saltþolnar plöntur (35)
-
Sígrænir runnar (53)
-
Skuggþolnar plöntur (30)
-
Vindþolnar plöntur (54)
-
Þekjandi runnar (19)
-
Alaskaösp ‘Brekkan’
-
Alaskaösp ‘Keisari’
-
Alaskaösp ‘Pinni’
-
Alaskaösp 35 stk
-
Alaskaösp 35 stk ‘Sæland’
-
Alaskasýprus ‘Aldrich Mountain’
-
Alaskavíðir ‘Gústa’ 35 stk
-
Alaskavíðir ‘Oddur Guli’ 35 stk
-
Alaskayllir
-
Alaskayllir ‘Lemony lace’
-
Álmur ‘Hákon’
-
Alpareynir