Sígrænn runni. Þarf bjartan og skjólgóða vaxtarstað. Þarf nærignarríkan jarðveg. Þolir hálfskugga. Þrífst vel í grónum garði.